09.10.2011 21:29

Á snurvoð i Faxaflóa

                  1755 Aðalbjörg RE 5 á siglingu i Faxaflóa © mynd þorgeir

                                 Smá Pus á stiminu © mynd þorgeir 

                 Benni Sæm GK 26 og Siggi Bjarna Gk 5  © mynd þorgeir 

            Siggi Bjarna með pokann á siðunni © mynd þorgeir Baldursson 2011

                             Siggi Bjarna Gk 5 © mynd þorgeir Baldursson 2011
Það var rólegt hjá snurvoðarbátunum Sigga Bjarna Gk og Benna Sæm Gk i Faxaflóanum i siðustu viku þegar við áttum leið hjá og heldur leiðinlegt sjólag enda mun aflinn i flóanum vera með minnsta móti að sögn sjómanna sem að stunda þessar veiðar hérna má sjá pokann á siðunni á Sigga Bjarna og var aflinn aðeins um 700 kiló 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is