21.10.2011 21:42

2773-Fróði Ár 38

                     2773-Fróði 2 ÁR 38 © Mynd þorgeir Baldursson 2011

Fróði ÁR 38 á siglingu fryrir austan land i ágúst siðastliðnum en þá stundaði skipið makrilveiðar 
ásamst stórum flota togbáta og skuttogara landsmanna ásamt uppsjávarskipa flotanurm 
og eru þá ótalin allir þeir krókabátar og þeir sem að veiddu á stöng en veiðin var góð og aflinn fór að mestu til manneldis sem að skilaði þjóðarbúinu góðum tekjum i formi skatta og annara gjalda

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 643
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4203
Gestir í gær: 309
Samtals flettingar: 1679468
Samtals gestir: 62708
Tölur uppfærðar: 16.7.2025 05:28:02
www.mbl.is