10.11.2011 21:38

Baldvin Nc 100

                      Baldvin  Nc 100 I dag © mynd þorgeir Baldursson 2011

                                'A fullri ferð i dag © mynd þorgeir Baldursson 2011

                        Og smá pus á bóginn © mynd þorgeir Baldursson 2011

                                blitt og létt © mynd þorgeir Baldursson 2011

                              Baldvin Nc 100 © mynd þorgeir Baldursson 2011
Frystitogarinn  Baldvin Nc 100 sem að er i eigu dótturfélags Samherja i þýskalandi DFFU hefur að undanförnu verið á Rækjuveiðum á Flæmingjagrunni við strendur Nýfundalands aflabrögð hafa verið með þokkalegasta móti framan af en undanfarið hefur veðrið sett talsvert strik i reikninginn 
hver lægðin á fætur annari gengið hér yfir svo veiðarnar ganga erfiðlega tvö önnur skip sem að tengjast Islenskum útgerðurm  er hér einnig Brettinur Ke 50 og Eldborg Ek sem að Reykdal A/S gerir út hún er skráð i Tallin i Eistlandi 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1225
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4122
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 1738831
Samtals gestir: 64101
Tölur uppfærðar: 5.8.2025 05:49:50
www.mbl.is