16.11.2011 19:06

Túr Með Beitir Nk 123

                        Neminn settur á © mynd þorgeir Baldursson 2011

             Kristinn Snæbjörnsson og Höfulinustykkið © mynd þorgeir Baldursson 2011

                             Belgjunum lásað á © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                             Trollið látið fara © mynd þorgeir Baldursson 2011

                              Hlerunum slakað © mynd þorgeir Baldursson 2011  
Siðuritari skrapp i sumar einn tveggja daga túr með Beitir Nk 123 og var skipið að fiska Makril 
ásamt þvi að tekið var talsvert af sild og var aflinn um 650 tonn 
Sjá viðtal við Sturla Þórðarsson skipstjóra i Fiskifréttum þann 1/9 2011 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is