28.11.2011 14:45

Góð aðsókn við að skoða Þór á Akureyri

                     Varðskipið Þór og Frosti þH við bryggju i morgun © þorgeir 2011

                                  Stórt og tignarlegt © mynd þorgeir 2011

                            Gestir streymdu um borð til að skoða © mynd þorgeir 2011

                  Mart að sjá og vöktu springer bátarnir mikla athygli © mynd þorgeir 2011

                          Úr brúnni i morgun © mynd Kristján Vikudagur 

         Páll Geirdal Yfirstýrimaður sýnir gestum stjórntæki i brú © mynd Kristján vikudagur

Varðskipið Þór verður til sýnis á Akureyri í dag og á morgun en skipið lagðist að Oddeyrarbryggju í morgun, eins og fram kemur hér neðar á síðunni. Almenningi gefst kostur á að skoða skipið frá kl. 13:00-18:00 og á morgun þriðjudaginn 29. nóvember frá kl. 10:00-12:00 og 13:00-17:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, lögreglumenn, sjúkraflutninga- og slökkviliðsmenn, sem og björgunarsveitarmenn fengu forskot á sæluna og skoðuðu skipið í morgun. Það voru þeir Sigurður Steinar Ketilsson skipherra og Páll Geirdal yfirstýrimaður sem sýndu skipið.Þokkaleg aðsökn hefur verið i dag og hefur allt gengið vel að sögn skipverja heimild Vikudagur.is

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 526
Gestir í dag: 38
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 991947
Samtals gestir: 48545
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28
www.mbl.is