28.11.2011 23:28

2400-Hafdis SU 220

                   Hafdis i öldudal við Norðfjarðarhornið © mynd Þorgeir 2011

                                  Lyftist á Bárunni © mynd þorgeir 2011

                                    Millibólið tekið © mynd þorgeir 2011

                                og baujan að koma © mynd þorgeir 2011

                                     Klárað að draga linuna © þorgeir2011

                                   Og sett á landstim © mynd þorgeir 2011

Ekki fer miklum sögum af aflabrögðum hjá  þennan dag en kanski kemur einhver hérna inn sem að getur sagt okkur afla bátsins þar sem af er árinu og vil ég nefna helstan til sögunnar 
Gisla Reynisson sem að heldur úti siðunni www.aflafrettir.com þar sem að er að finna griðarlega 
mikið magn af löndunum mörg ár aftur i timann

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is