01.12.2011 22:13

Bátasmiðjan Seigla sjósetur stæðsta plastbátinn

                                     Saga K mynd © Þorgeir Baldursson 2011

                              Saga K  á Bryggunni i dag © Mynd þorgeir Baldursson 2011  
   
                       Saga K á bryggjunni i dag © Mynd Þorgeir Baldursson 2011
Bátasmiðjan Seigla á Akureyri hefur nánast lokið við smiði á stæðsta plastbát sem að framleiddur hefur verið á islandi hann er smiðaður fyrir kaupendur i Noregi Eskoy A/S en að þvi standa islendingar ekki er á þessari stundu vitað hver siglir honum utan báturinn er þriggja dekka og er 14.98 á lengd og með 990 Hp Yannar vél Báturinn verður liklega sjósettur i vikulokin og farnar prufukeyrslur i framhaldinu þess má ennfremur geta að fyrir á Eskoy linubátinn Ástu B sem að hefur verið að fiska vel og landað afla sýnum i Tromsö að mestu leiti
                  
              

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is