02.12.2011 21:50

Hákon EA 148 á Akureyri

                      Hákon EA 148 leggst að bryggju á Akureyri i dag 

                          Helgi Skagfjörð bátsmaður var frenstur i flokki 

                Jói lét ekki sitt eftir liggja i endunum

              Sævar Áskels tekur við afturbandinu

       Hvar sá sem að á að taka á móti endanum 
                       Beðið eftir Landganginum  

                         Komnir i Helgarfri © myndir Þorgeir Baldursson 2011
Uppsjávarveiðiskipið Hákon EA148 kom til Akureyrar i dag um kl 16/30 og er ætlunin að skipið stoppi fram á sunnudag og er ástæðan sú að það mun vera spáð brælu á miðunum  svo að skilyrði til loðnuleitarverði afleit um helgina einnig er Vilhelm Þorsteinsson EA 11 hér við bryggju og svo frétti ég af Eriku GR 18 (EX Hákon EA)sem að fór til Siglufjarðar i dag 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is