03.12.2011 14:02

Seigla sjósetur stæðsta plastbát sem að smiðaður hefur verið á Islandi

            Saga K i dag skömmu fyrir Sjósetningu © mynd Þorgeir Baldursson 2011

             Sjóssetning  i dag © mynd þorgeir 2011

                            Kominn á flot © mynd þorgeir Baldursson 2011  
Stæðsti Plastbátur sem að smiðaður hefur verið á Islandi var sjósettur i dag á Akureyri það er bátasmiðjan Seigla sem að sá um smiðina fyrir norskan kaupanda Eskoy A/S i Tromsö báturin er útbúinn fyrir linuveiðar báturinn er 5,70 á breidd 14,98 á lengd en með flotkassa og linuskrufa er hann  17 metrar i bátnum er linukerfi frá Mustad 30.000 krókar .Linuspil frá beitir þvottaker frá
 3x tecnology siglingatæki frá sónar ibúðir eru fyrir 8 manns i 2 manna klefum i lestinni er pláss fyrir ca 40 tonna afla isvel frá Kælingu  aðalvel er af gerðinn Yannmar 1000 hp og 2 ljósavélar frá köler 25 kw hver meira um þennan bát siðar 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is