04.12.2011 22:14

Hákon EA 148 hélt til loðnuleitar i kvöld kl 21

                   skipverjar á Hákon i borðsalnum skömmu fyrir brottför i kvöld

                                     og birjað að losa landgangin © mynd þorgeir 2011

                               Gert klárt fyrir brottför © mynd þorgeir 2011

                     Aðalmálið að ganga frá þessum Landgang © mynd þorgeir 2011

                  Smá flækja á spottanum fyrir landgangin © mynd þorgeir 2011

                Sævar Sigmarsson klár að taka springinn um borð © mynd þorgeir 2011

               Sævar og Árni © mynd þorgeir 2011

                                  Haldið frá bryggju © mynd þorgeir 2011

                    Haldið út Eyjafjörð © mynd þorgeir Baldurrsson 2011
Uppsjávarveiðiskipið Hákon EA148 i eigu Gjögurs H/f á Grenivik hélt til loðnuleitar um kl 21 i kvöld 
frá Akureyri en fréttir hafa verið af skornum skammti þó eru bæði skip Hafró á miðunum en hafa litið fundið og það litla sem hefur fengist hefur verið mjög smátt

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is