05.12.2011 08:36

2662- Kristina EA 410 fer á loðnuveiðar við Islandsstrendur i vetur

                   2662-Kristina EA410 við Bryggju á Akureyri mynd þorgeir Baldursson 2011
Ákveðið hefur verið að Kristina EA 410 stæðsta fiskiskip islenska flotans verði við veiðar hér við land áfram og fari á loðnuveiðar og frysti aflan um borð skipið hefur verið i verkefnum erlendis úti fyrir ströndum Afriku kom heim i sumar til að sinna Makrilveiðum og Norsk-Islenskri sild nú er verið að leggja lokahönd á vélarupptekt og fleiri lagfæringar og ganga menn út frá þvi að loðnukvótinn á komandi vertið verði stærri ern mörg undanfarin ár segir Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja H/f i samtali við Fiskifréttir 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3192
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1332433
Samtals gestir: 56652
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 13:57:53
www.mbl.is