06.12.2011 08:08

Kaldbakur EA 1 kemur til hafnar i Gærkveldi

             Kaldbakur EA 1 kemur til hafnar i gærkveldi © mynd þorgeir Baldursson 2011
Kaldbakur EA 1 kom til hafnar á Akureyri laust fyrir miðnættið i gærkveldi með góða afla af vestfjarðamiðum Uppistaðan þorskur sem að unnin verður i landvinnslum Samherja á Akureyri og Dalvik.  Góð veiði var á miðunum og fiskurinn fullur af loðnu enda kominn sá timi að hún veiðist 
og voru nokkur loðnuskip kominn á veðislóðina eftir að hafróskipið Árni Friðriksson RE tilkynnti um veiðanlegar torfur á svæðinu 


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 909
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3759
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 1330150
Samtals gestir: 56647
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 04:15:33
www.mbl.is