07.12.2011 23:02

Gömul islensk skip undir erlendum flöggum

                          Atlantic Star © mynd Canadiska Strandgæslan

                               Atlantic Star © mynd þorgeir Baldursson 2011

                                Andvari VE © mynd Canadiska Strandgæslan

                                 Sónar © mynd Canadiska Strandgæslan 

Atlandic Star var smiðuð sem Helga RE 49 fyrir Ármann Ármannsson i Noregi 
Geiri Péturs ÞH 44 fékk siðan nafnið Andvari og siðan Leif Eiriksson og var  að lokum selt til Noregs veit ekki hvað hann heitir i dag
og Sónar hét upphaflega Kan en hefur haft þetta nafn ansi lengi og liggur nú i Hafnarfjarðarhöfn 
og biður þess að fara i pottinn fræga 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is