09.12.2011 11:54

Islenska sjómanna Almanakið 2012 komið út

  I morgun kom út Islenska Sjómannaalmanakið og eru þar myndir og ýmiss fróðleikur fyrir skipstjóra og aðra þá sem að vilja fylgjast með útgerð og skipum þvi að megin kafli bókarinnar snýst nú um myndir og hefur verið stöðug endurnýjun mynda i bókinni enda má með sanni segja að bókin sé sú mest lesna á norður Atlandshafi það er Myllusetur útgáfufélag Fiskifrétta sem að gefur bókin út eftirtaldir Ljósmyndarar koma að bókinni Þorgeir Baldursson Jón Páll Ásgeirsson Guðmundur St Valdimarsson Hafþór Hreiðarsson og Alfons Finnsson 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3981
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123107
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:21:18
www.mbl.is