11.12.2011 15:44

Július Geirmundsson Is 270 á Akureyri

          skipverjar á Júliusi Geimundssyni IS 270 © mynd þorgeir Baldursson 2011

               Jón skipstjóri við skipshlið © mynd þorgeir Baldursson 2011
Frystitogarinn Július Geirmundsson IS 270 i eigu Gunnvarar á Isafirði kom til hafnar á Akureyri um kl 15 i dag vegna smávægilegrar bilunnar en beðið er eftir varahlutum með flugi nú seinnipartinn og er áætluð brottför um kl 20 i kvöld svo framarlega að þetta verði komið i lag fremur erfitt hefur verið á miðunum undan farið miklar brælur og talverðar frátafir frá veiðum 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is