11.12.2011 17:50

Vetrarlegt fyrir norðan

Gott að eiga góða að

Það er kuldalegt um að litast norðan heiða þessa dagana, þótt heldur hafi dregið úr frostinu. Jörð er alhvít og flestir ef ekki allir ökumenn komnir með vetrardekkin undir bíla sína. Ef ökumenn lenda hins vegar í því að það springur dekk á bíl þeirra, eða dekkið hreinlega dettur undan bílnum, eins og gerðist hjá þessum jeppaeiganda, getur verið gott að hafa tjakk til lyfta bílnum upp. Ef tjakkur er ekki til staðar getur verið gott að eiga góða að eins og sést á myndinni sem tekin var á Akureyri fyrr í morgun.

                  Það var kuldalegt á Bryggjunni © mynd þorgeir Baldursson 2011


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is