17.12.2011 00:28

Skötuveisla um borð i Húna 2 við Torfunesbryggju

                        Kristján Vilhelmsson og þorsteinn Pétursson  i skötuveislu 

                                     Skatan heillar © mynd þorgeir Baldursson 

            Lárus List fær sér skötu á diskinn
Á dag Laugardaginn 17 des kl 12 verður hin árlega skötuveisla um borð i Húna 2 og hefur hún verið fjölmenn eftir þvi sem að skipsrúm leyfir og glatt á hjalla enda oftast gaman þegar gamlir sjómenn ásamt eiginkonum koma saman og fyrir mörgum er þetta ein mesta hátiðisstund ársins fyrir utan sjálfan aðfangadaginn og margs að minnast eftir kanski hálfraraldar strit á sjó i glimunni við Ægir

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2106
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 3464
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 2471852
Samtals gestir: 70514
Tölur uppfærðar: 13.1.2026 20:27:11
www.mbl.is