20.12.2011 19:07

Vilhelm Þorsteinsson EA-11 leggur samfélaginu lið

                              Vilhelm Þorsteinsson EA11 mynd þorgeir Baldursson 2010

Áhöfnin á Vihelm Þorsteinssyn EA-11 safnaði hálfri milljón til góðgerðamála fyrir þessi jól sem skiptist milli þriggja aðila þetta árið.

 

300 þúsund til Mæðrastyrksnefndar

100 þúsund til Ljósberans

100 þúsund til annara málefna

 

Viljum við leggja okkar að mörkum til samfélagsis til að sem flestir geti haldið gleðileg jól og notið jólahátiðarinnar sem best.

Mæðrastyrksnefnd og Ljósberinn hafa unnið frábært starf í gengum árin og vitum við að þessir styrkir eiga eftir að koma sér mjög vel fyrir margar fjölskyldur á Eyjafjarðarsvæðinu.


Gleðileg jól og farsælt komandi ár 

Áhöfnin á Vilhelm Þorsteinssyni EA-11

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 4356
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1123482
Samtals gestir: 52258
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 08:42:18
www.mbl.is