20.12.2011 23:48

Nýr Togari á Isafjörð

                                         Isbjörn Is 304 © mynd Jón Páll Ásgeirsson 2011

Hérna má sjá Hið nýja skip þeirra feðga að vestan Isbjörn IS 304 ex Borgin þar sem að hún liggur við Ægisgarð i dag og þá er bara spurnig hvenar hún mun hefja veiðar og hver verður skipstjóri 
hvað finnst ykkur lesendur góðir með litinn á skipinu 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3797
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1760440
Samtals gestir: 64632
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 07:09:09
www.mbl.is