29.12.2011 19:53

Aðalfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar i dag

                 Fundarmenn á Aðalfundinum i dag © mynd þorgeir Baldursson 2011

                 Skoðaðar nýjar skrifstofur stéttarfélaganna á Akureyri © mynd þorgeir 2011

                     Aðstaðan hefur stórbatnað © Mynd þorgeir Baldursson 2011
Aðalfundur Sjómannfélags Eyjafjarðar var haldinn i dag og var megin umræðan að vanda kjaramálin sem að brunnu mest á fundargestum einnig voru lifeyrismálin krufin og sýndist sitt hverjum liklegast verða þó að teljast útspil rikisstjórnarinnar varðandi kvótamálin sem að enn eru óútkljáð stóra spurningin i þessu öllu saman að fundi loknum voru húsakynni sem að stéttarfélögin á Eyjafjarðarsvæðinu hafa sameinast um rekstur á skoðuð en þau eru á þriðju hæð i Alþýðuhúsinu  við skipagötu 14 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is