30.12.2011 14:45

Áramótabrenna Akureyringa við Réttarhvamm

            Vinna við brennuna fyrir Gamlárskvöld i dag ©Mynd þorgeir Baldursson 2011

Það voru vaskir sveinar úr félaginu Vinir Akureyrar sem að kappkostuðu að gera klárt fyrir áramóta brennuna sem að verður haldin við Réttarhvamm um kl 20 og verður kveikt i henni kl 20/30 og siðan verður flugeldasýning kl 21 sem að Björgunnarsveitin Súlur munu sjá um það voru þeir Fannar Geir Ásgeirsson Páll Brynjar Pálsson og kranamaður var Kristján Eggertsson en auk þess  koma fjölmörg fyrirtæki að þessu Greifinn,Kjarnafæði,Finnur ehf,Túnþökusala Kristins,Strikið,Kristjánsbakari,Bakariið við Brúna,Galleri,Spretturinn, Rafeyri, Bilaleiga Akureyrar,
Akureyrarbær,Bautinn,Norðlenska,Kea Hótel,og að ógleymdum Vinum Akureyrar sem að hafa haft yfirumsjón með verkefninu









 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is