05.01.2012 17:57

Fyrsta loðna vertiðarinnar Lundey NS 14 til Vopnafjarðar

                          155 Lundey NS 14 © Mynd ÞORGEIR  BALDURSSON 2011
Uppsjávar veiðiskip Granda Lundey NS 14 kom með fyrsta loðnufarm þessarar vertiðar til Vopnafjarðar um hádegisbil i dag aflinn var um 900 tonn sem að veiddist i þremur hölum 
fyrsta var um 100 tonn næsta var 350 og siðasta var 470 tonn og var talning 46-50 stykki per kg

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1204
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 3670
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 2484860
Samtals gestir: 70556
Tölur uppfærðar: 18.1.2026 16:44:34
www.mbl.is