Mynd af Fb siðu skipasmiðjunnar i Njarðvik
Sævík GK 257 á hann að heita nýr bátur í flota Vísis hf í Grindavík
Báturinn var tekinn upp i skipasmiðastöina i Njarðvik i dag og að sögn Kjartans Viðarssonar útgerðarstjóra
hefur ekki enn verið tekin ákvörðun um það hvernig skipinu verður breytt að svo komnu máli
skipið hét upphaflega Skarðsvik SH,Skarðsvik AK ,Ásborg EA ,Arney KE, Steinunn SF, og Hafursey VE