12.01.2012 17:41

Nýr/gamall bátur i flota Visis i Grindavik

      Mynd af Fb siðu skipasmiðjunnar i Njarðvik
Sævík GK 257 á hann að heita nýr bátur í flota Vísis hf í Grindavík 
Báturinn var tekinn upp i skipasmiðastöina i Njarðvik i dag og að sögn Kjartans Viðarssonar útgerðarstjóra 
hefur ekki enn verið tekin ákvörðun um það hvernig skipinu verður breytt að svo komnu máli 
skipið hét upphaflega Skarðsvik SH,Skarðsvik AK ,Ásborg EA ,Arney KE, Steinunn SF, og Hafursey VE

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 205
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 2058
Gestir í gær: 47
Samtals flettingar: 1467802
Samtals gestir: 59481
Tölur uppfærðar: 16.5.2025 01:01:13
www.mbl.is