14.01.2012 22:04

Vörður EA 748 landar i heimahöfn

          Vörður EA Kemur ti heimahafnar á Grenivik i morgun © mynd þorgeir Baldursson 2012

                    Raggi kastar springnum i land © mynd þorgeir Baldursson 2012

                     Landgangurinn Græjaður © mynd Þorgeir Baldursson 2012

                             löndun hafin © mynd þorgeir  Baldursson 2012

                Uppistaðan þorskur af Austfjarðamiðum © mynd þorgeir Baldursson 2012

                    Smá trollfix meðan landað er © mynd Þorgeir Baldursson 2012

            Vörður EA 748 við Bryggju á Grenivik i morgun © Mynd þorgeir Baldursson 2012

Togbáturinn Vörður EA 748 kom i annað sinn til heimahafnar á Grenivik um kl 10 i morgun með góðan afla af Austfjarðamiðum alls um 40 tonn eftir um einn og hálfan sólahring á veiðum uppistaða aflans var þorskur sem að verður unnin i fyrstihúsinu á staðnum en eigandi Varðar EA 
er útgerðarfélagið Gjögur  H/F sem að á uppsjávarveiðiskipið Hákon EA 148 og munu þeir einnig sjá um rekstur frystihússins ásamt heimamönnum ATH  fleiri myndir eru i albúmi hér efst á siðunni undir nafni Bátsins 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is