17.01.2012 08:29

Saga K kominn yfir 100 tonna múrinn

                              Saga K © Mynd Þorgeir Baldursson 2011
Skipverjarnir á Sögu K eru alldeilis að gera það gott búnir að fiska yfir 100 tonn siðan báturinn var afhentur seinnipartinn i desember og hefur að sögn skipverja allt gengið að óskum og þetta verður vonandi til þess að blása á þær sögur sem að heyrðust hérna á vefnum þegar báturinn var sjósettur að það er fleira en útlitið sem að skiptir máli umfram allt notagildið sem að ég tel að hafi sannað sig rækilega á smiðinni á Sögu K

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is