20.01.2012 21:49

Sólbakur EA1 færður til hafnar i Tromsö

                        Norska varðskipið  Barentshav © mynd þorgeir Baldursson 2011

                                Barentshav W 340 © mynd þorgeir Baldursson 2011

               Barentshav i kviku við strendur Noregs © mynd þorgeir Baldursson 2011

                         Talsverð kvika á miðunum © mynd Þorgeir Baldursson 2011

                 Norsku eftirlitsmennirnir sem að sóttu skipið © mynd þorgeir Baldursson 2011

          Þiðrik og Óli © mynd Þorgeir Baldursson 2011
Nokkrar myndir af þvi þegar Norska strandgæslan færði isfisktogarann Sólbak EA1 til hafnar i Tromsö i Noregi 2011 vegna tæknilegra mistaka úr túrnum á undan sem að varð til þess að skipið var stoppað i 12 klst við bryggju uns gengið hafði verið frá dómsátt i málinu

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is