21.01.2012 17:26Hundasleðakeppni islands lokið á Akureyri Haraldur Ólafsson © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Sigurður Birgir Baldursson © mynd þorgeir Baldursson 2012
Verðlaunahafar © mynd Þorgeir Baldursson 2012
Frá vinstri
Páll Tryggvi Karlsson ,Haraldur Ólafsson ,Sigurður Birgir Baldvinsson,Clare Thuilliez
og Birgir Hólm Þórhallsson Fleiri myndir eru i myndaalbúmi efst á siðunni
is ) Sleðahundakeppni íslands lokið Í dag fór fram fullorðinskeppnin í Sleðahundakeppni Íslands á vegum Icehusky, Draghundasports og IFSS. Keppnin var ræst á Hömrum og lá brautin um Hamrarsvæðið, niður í Kjarnaskóg og út í Naustaborgir. Alls tóku 5 lið þátt, tvö 6 hunda lið og þrjú 4 hunda lið. Keppnisaðstæður voru nokkuð erfiðar en hiti var við frostmark og blaut snjókoma sem gerði brautina þyngri yfirferðar, auk þess sem nokkuð var um klaka í brautinni sem reyndi mikið á hundana. Besta tímann átti Sigurður Birgir Baldursson en hann fór brautina á 1 klst, 44 mín og 34 sek en í liði hans voru 4 grænlenskir sleðahundar. Úrslit og Tímar: 6 Hundar: 1. Sæti - Claire Thuilliez - 1:50:02 2. Sæti - Birgir Hólm Þórhallsson - 1:55:15 4 Hundar: 1. Sæti - Sigurður Birgir Baldvinsson - 1:44:34 2. Sæti - Haraldur Ólafsson - 2:18:32 3. Sæti - Pall Tryggvi Karlsson - 2:41:46 Við Þökkum öllum sem tóku þátt og hjálpuðu til við keppnina kærlega fyrir allt, einnig þökkum við styrktaraðilum kærlega fyrir veittan stuðning! F.h IceHusky Helgi Steinar Halldórsson ( helgi hja icehusky.is ) Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 526 Gestir í dag: 38 Flettingar í gær: 1455 Gestir í gær: 74 Samtals flettingar: 991947 Samtals gestir: 48545 Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:27:28 |
© 2024 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is