24.01.2012 23:09

Loðnu landað á Skaganum

                              Vikingur AK 100 © Mynd Bjarni Ólafsson 2012

Nótaskipið Vikingur Ak 100 i eigu HB Granda kom til hafnar á Akranesi i morgun með fullfermi sem að veiddist NA úr Langanesi og hélt skipið strax til veiða að löndun lokinni og þegar þetta er skrifað skömmu fyrir miðnætti þá átti skipið eftir tæpa 3 klst til vestmannaeyja á austurleið enda er þeir Sigurður og Vikingur með gott skrokklag sem að hentar vel til gangs

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1527
Gestir í dag: 51
Flettingar í gær: 1455
Gestir í gær: 74
Samtals flettingar: 992948
Samtals gestir: 48558
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 10:48:29
www.mbl.is