26.01.2012 19:31Norma Mary H110 Norma Mary Dregin til Póllands © mynd Þorgeir Baldursson 2011 Lagt I Hann frá Akureyri © mynd þorgeir Baldursson 2011 Séð yfir Bótina og Norma Mary á leið út fjörðinn © Mynd þorgeir Baldursson 2011 Tekin i sundur i Pólandi I morgun þegar Norma Mary sigldi inn Eyjafjörð © mynd þorgeir Baldursson 2012 Tekinn smá hringur Norma Mary á siglingu © mynd þorgeir Baldursson 2010 Hér að ofan má sjá skipið fyrir breytinguna og eins og menn sjá er skipið stórglæsilegt eftir þessar breytingar og engin vafi á þvi að þetta er hörku skip eftir þetta og sjóhæfni mun betri óska samherja og skipstjóranum innilega til hamingju með skipið Frystitogarinn Norma Mary Kom til Akureyrar i dag . Skipið er að koma frá Póllandi en þar hefur það verið frá því í sumar. Í Póllandi var skipið lengt um tæpa 14 metra og skipt var um aðalvél. Norna Mary er skráð í Hull en togarinn er í eigu Onward Fishing Ltd, dótturfélags Samherja. Frekari lagfæringar og endurbætur verða gerðar á skipinu á Akureyri.Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðarsviðs Samherja, segir að starfsmenn Kælismiðjunnar Frosts hafi verið að vinna við niðursetningu frágang og tengingu á frystikerfi í Normu Mary í Póllandi og munu þeir ljúka þeirri vinnu á Akureyri. Þá hefur Slippurinn smíðað viðbætur fyrir vinnsludekk skipsins og verða þær settar um borð á Akureyri. Kristján gerir ráð fyrir að Norma Mary fari svo til veiða innan fjögurra vikna. Skrifað af Þorgeir |
Eldra efni
Um mig Nafn: Þorgeir BaldurssonFarsími: 8620479Tölvupóstfang: thorgeirbald62@gmail.comHeimilisfang: Reynihlið 15 D 604 HörgárbyggðStaðsetning: HörgárbyggðUm: Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist SjávarútvegiTenglar
Flettingar í dag: 2696 Gestir í dag: 15 Flettingar í gær: 4063 Gestir í gær: 33 Samtals flettingar: 1121822 Samtals gestir: 52256 Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23 |
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is