
                  Neptune og Poseidon © mynd Þorgeir Baldursson 24 feb 2012
                  Rannsóknaskipin við slippkantin i gær © mynd þorgeir Baldursson 2012
                          Póseidon Ea 303 leggur i hann mynd þorgeir Baldursson 2012
Rannsóknarskipin Neptune EA 41 og Póseidon EA 303 lögðu af stað frá Akureyri i gærmorgun 
áleiðis til nýrra verkefna Erlendis  þar sem að skipin munu vera amk næstu mánuði sæmkvæmt heimildum siðunnar en skipin er með fullkomin búnað til kortlagningar sjávarbotnsins og ennfremur búnað til þess að halda skipinu kyrru á sama puntinum eftir gps hnitum sem að er mjög mikilvægt þegar um rannsóknir á hafsbotninum er um að ræða