26.02.2012 22:52

Birtingur NK 124 landar á Seyðisfirði i kvöld

                           1293- Birtingur Nk 124 mynd ólafur Guðnasson 2012
  Birtingur Nk 124 kom til Seyðisfjarðar seinnipartinn i dag með fullfermi af loðnu sem að unnin verður i verksmiðju sildarvinnslunnar sem að á bræðsluna á staðnum  og eftir þvi sem að siðuritari kemst næst eru allar bræðslur fullar og á nokkrum stöðum er löndunnarbið sérstaklega á suðvestur horninu það sem að mestur hluti flotans er niðurkominn

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is