27.02.2012 14:14

Góður gangur i loðnuveiðum við Reykjanes



                    Hákon EA 148 og Vilhelm Þorsteinsson EA 11 © Mynd þorgeir Baldursson

         Hákon EA 148, Huginn Ve 55 og Vilhelm Þorsteinsson Ea 11 mynd þorgeir Baldursson

Góður gangur hefur verið undanfarinn sólahring i loðnuveiðum og er svo komið að sigla þarf 
uppundir 400 sjómilur til löndunnar sem að tefur skipin talsvert frá veiðum og hafa sumar útgerðir 
gripið til þess ráðs að senda gömul nótaskip til flutninga þvi að um sólahring tekur að sigla frá Reykjanesi og allveg austur á Neskaupstað

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is