01.03.2012 17:20

Aflamet á linuveiðum i Noregi

                                    Saga K © mynd þorgeir Baldursson  2011
  • Griðarlega góður gangur hjá norskum linubátum sem að smiðaðir eru á Islandi hvert aflametið af öðru fellur Saga K var smiðuð hjá Seiglu á Akureyri og Ásta B hjá Trefjum i Hafnarfirði
    Það er fyrirtækið Eskoy A/S sem að gerir út bátana og eru allflestir áhafnarmeðlimir islenskir 
    og hér fyrir neðan má lesa umsagnir og aflatölur fyrir þessa tvo fyrstu mánuði ársins 2012
  • Nú er búoð að gera upp Janúar og er öll met slegin sem hægt er að slá (Fyrir utan auðvitað Saga K Eskoy árangur. En í Janúar lágu 187.5 tonn og þar af voru tæp 152 tonn ýsa. Þakka Sigvaldi ÞorsteinssonHilmar Þór Hilli, Elías, Hrafn Sigvaldason og Valur Svavarsson fyrir þennan frábæra árangur.
    Skoða innlegg · 31. janúar kl. 14:52 · 
  • Jæja fyrsta úthaldi og fyrsta mánuði um borð í Saga K Eskoy lokið og það getur enginn kvartað yfir því,202 tonnum landað(165 tonn ýsa,20 tonn þoskur,15 keila og einhvað mix).og fer þessi mánuður í sögubækurnar sem nýtt noregsmet á þessum stærð báta og auðvitað eru allir glaðir,sáttir og sælir með það,en núna verða áhafna skifti nema capteinn Helgi Sigvaldason heldur áfram,en Ásgeir Ásgeirsson Valdimar Kjartansson ogValur Svavarsson methafar þakka fyrir sig að sinni og óska næstu áhöfn alls góðs,sömuleiðis þökkum við Sævar Þór Ásgeirsson fyrir sinn hlut í þessu meti..þeir fiska sem róa....

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is