07.03.2012 17:31

Kaldbakur EA kemur úr norsku Lögsögunni i dag



                            Kaldbakur EA1 kemur til hafnar á Akureyri i dag
Isfisktogari ÚA Kaldbakur EA1 kom til hafnar á Akureyri seinnipartinn i dag með um 220 tonn
uppistaðan þorskur úr norsku lögsögunni og gengu veiðarnar  vel þrátt fyrir gæftaleysi i birjun
túrs skipið mun fara aftur til veiða fljótlega og verður haldið á sömu slóðir i norsku lögsöguna

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 6926
Gestir í dag: 32
Flettingar í gær: 7575
Gestir í gær: 35
Samtals flettingar: 2362508
Samtals gestir: 69909
Tölur uppfærðar: 8.12.2025 21:19:16
www.mbl.is