12.03.2012 21:44

Lagt afstað frá Eskifirði i morgun

     Dráttarbáturinn  Eurosund og Geg Cosmos © mynd Hreggviður Sigþórsson 2012                      

Dráttarbáturinn Eurosund fór með Ceg Cosmos dragandi frá Eskifirði í morgun 12/03/12.

Ceg Cosmos er búinn að liggja bilaður við bryggju á Eskifirði frá 14/02/12 og var með fullfermi af mjöli.    Og á að draga skipið til Þýskalands sem tekur 6 sólahringa

 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3915
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 3600
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 2270459
Samtals gestir: 69158
Tölur uppfærðar: 6.11.2025 21:35:42
www.mbl.is