14.03.2012 12:50

Frosti ÞH fær nýtt nafn og skráningu

                           23276- Norten Alliance © mynd þorgeir Baldursson 2012
Eins og kunnugt er vara Frosti ÞH 229 seldur til Canada nú skömmu eftir  áramót og hefur skipið nú fengið nýtt nafn .Northen Alliance  og heimahöfn i Vancouver en þangað er um 45 daga sigling frá Akureyri kaupandinn er Select Seafood Canada Ltd og það var skipasalan Álasund Shipbrokers Ltd  sem að sá um söluna www.alasund.is ekki er á þessari stundu vitað hvort að útgerð Frosta hefur augastað á öðru skipi en það mun væntanlega skýrast innan skamms 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is