30.03.2012 21:11

2736 Sigrún Hrönn ÞH 36

                         Sigrún Hrönn þH 36 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                               Sigrún Hrönn © mynd þorgeir Baldursson 2012

                               Smá pus © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                          Á fullri ferð á skjálfanda i dag © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                          Á siglingu milli Bauja © mynd þorgeir Baldursson 2012
Það var skemmtilegt sjónaspil að sjá Sigrúnu Hrönn þH 36 á fullri ferð um 12 milum
undir stjórn eigandans Ingólfs Árnassonar  þegar hún sigldi framhjá okkur skipverjum á grásleppubátnum Aþenu ÞH 505 á leið sinni að næstu trossu en Sigrún Hrönn er smiðuð hjá Trefjum i Hafnarfirði og stundar Grásleppuveiðar frá Húsavik

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 14422
Gestir í dag: 25
Flettingar í gær: 3547
Gestir í gær: 37
Samtals flettingar: 1485566
Samtals gestir: 59542
Tölur uppfærðar: 17.5.2025 08:26:56
www.mbl.is