
Fjölnir Su 57 kemur til Húsavikur i siðustu viku © þorgeir
Fjölnir kemur til hafnar á Húsavik © mynd þorgeir
Kominn innfyrir Bökugarðinn © mynd þorgeir 2012
Lagt uppað norðurgaðinum © mynd þorgeir 2012
Fjölnir Su 57 einn linubáta Visis H/f kom til löndunnar i siðustu viku eftir um 4 daga á veiðum og var aflinn hinn þokkalegasti um 70 tonn og uppistaðan Steinbitur sem að fékkst i djúpkantinum úti fyrir norðurlandi skipið hélt til veiða að löndun lokinni Hafþór Hreiðarsson siðustjóri www.640.is var á bökugarðinum og tók myndband af skipinu koma inn til hafnar