01.04.2012 14:41

Fjölnir Su 57

                       Fjölnir Su 57 kemur til Húsavikur i siðustu viku © þorgeir 

                            Fjölnir kemur til hafnar  á Húsavik © mynd þorgeir 

                              Kominn innfyrir Bökugarðinn © mynd þorgeir 2012

                                Lagt uppað norðurgaðinum © mynd þorgeir 2012
Fjölnir Su 57 einn linubáta Visis H/f kom til löndunnar i siðustu viku eftir um 4 daga á veiðum og var aflinn hinn þokkalegasti um 70 tonn og uppistaðan Steinbitur sem að fékkst i djúpkantinum úti fyrir norðurlandi skipið hélt til veiða að löndun lokinni Hafþór Hreiðarsson siðustjóri www.640.is var á bökugarðinum og tók myndband af skipinu koma inn til hafnar


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3147
Gestir í dag: 63
Flettingar í gær: 7874
Gestir í gær: 113
Samtals flettingar: 1759790
Samtals gestir: 64618
Tölur uppfærðar: 9.8.2025 05:43:58
www.mbl.is