02.04.2012 22:42

Tjaldað við Ljósavatn i kvöld 2 April

                Tjaldað i frostinu við Ljósavatn i kvöld © mynd þorgeir Baldursson 2012

               og eins og sjá má er snjór yfir öllu og talsvert frost © mynd þorgeir 2012

                     óvanaleg sjón á þessum árstima 2 April © mynd þorgeir Baldursson 2012

Einhverjir hugaðir ferðamenn höfðu tjaldað við Ljósavatn nú á tíunda tímanum í kvöld en þar er nú að minnsta kosti 8 stiga frost og víst að kólni enn frekar í nótt.

Tíðindamaður mbl.is átti leið þar um og tók mynd af tjöldum ferðalanganna. Ljósavatn er við Stórutjarnaskóla og þar er, eins og sjá má á myndinni, allt á kafi í snjó.

Heimild 

mbl.is myndir þorgeir Baldursson



Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2659
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 508
Gestir í gær: 18
Samtals flettingar: 1427356
Samtals gestir: 58050
Tölur uppfærðar: 25.4.2025 12:16:51
www.mbl.is