
Snæfell EA 310 © mynd þorgeir Baldursson 2012
Snæfell ea 310 kom til hafnar á Akureyri i morgun eftir um 25 daga veiðferð fyrir vestan land uppistaðan er Grálúða og Karfi 14500 kassar alls um 520 tonn uppúr sjó og aflaverðmæti um 220 milljónir
Kaldbakur EA 1 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Kaldbakur EA1 kom til hafnar á Akureyri um miðjan dag með afla úr norsku lögsögunni alls er skipið með um 206 tonn og uppistaðan þorskur sem að fer til vinnslu i húsum félagsins á Akureyri og Dalvik alls tók veiðiferðin 10 daga höfn i höfn