Arnar HU 1 © mynd þorgeir Baldursson 2012
Arnar HU kominn inni Fiskhöfnina við slippinn © mynd þorgeir Baldursson 2012
Arnar HU 1 i eigu Fisk Seafood á Sauárkróki kom til hafnar á Akureyri i kvöld og mun skipið fara i slipp hjá Slippnum EHF þar sem að gerðar munu verða ýmsar lagfæringar á skipinu og búnaði þess þar með talin upptekt á Aðalvél og er reiknað með um þremur vikum i þessa vinnu og virðast vera næg verkefni framundan hjá slippmönnum