
Norska Uppsjávarveiðiskipið Buland © mynd Þorgeir Baldursson 2012
Buland við slippkantinn á Akureyri i morgun © Mynd þorgeir Baldursson 2012
I gærkveldi kom til Akureyrar Norska uppsjávarveiðiskipið Buland skipið mun fara i breytingar hjá slippnum sem að miðast við að það geti dregið troll það er Neptune Ehf sem að kemur að þessum breytingum með aðstoð slippsins á Akureyri að sögn Ágústar Guðmundsonar koma þeir að þessu verkefin eingöngu til að koma þessu af stað og hinsvegar vegna þekkingar sinnar á breytingum á skipum eftir að hafa breytt tveimur togurum i fullkomin rannsóknarskip og voru þau verk unnin hjá slippnum hérna að loknum þessum breytingum mun skipið stunda veiðar við strendur Marokkó við veiðar á Sardinu og leggja upp aflan þar vonaandi innan 4 vikna sagði Ágúst að lokum