
155 - Lundey Ns 14 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Uppsjávarveiðiskipið Lundey NS 14 i eigu HB Granda er á leið til Vopnafjarðar með fullfermi alls tæp 1600 tonn af kolmunna sem að veiddist á veðislóðinni fyrir sunnnan Færeyjar skipið var um einn og hálfan sólahring að veiðum og hafa aflabrögð verið með besta móti siðustu 3-4 daga að sögn Stefáns Geirs Jónssonar skipstjóra talsverður fjöldi uppsjávarveiði skipa sem að hafa Kolmunnakvóta er á veiðslóðinni og hafa frystiskipin Guðmundur Ve,Hákon EA, Vilhelm Ea ,og Aðalsteinn SU verið að landa i Færeyjum Hákon EA hefur landað á Norðfirði skip Sildarvinnslunnar hafa verið að landa kommunna i frystingu til prufu sem að hefur verið úr tveimur siðustu hölunum i lok túrs