23.04.2012 21:48

Nýr Strandveiðibátur til Húsavikur i dag

                                    7683-Elin ÞH 7 mynd þorgeir Baldursson 2012

                                     Elin ÞH 7 © mynd þorgeir Baldursson 2012

                               Tekin smá hringur © mynd þorgeir Baldursson 2012

                          Elin þH og Lundey i baksýn © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                   Og stefnan tekin á Höfnina á Húsavik © mynd þorgeir 2012
Nýr bátur bættist i strandveiðiflota Húsvikinga i dag þegar 7683 Elin ÞH 7 var sjósett báturinn er i eigu Viðars Sigurðssonar og Fjölskyldu mesta lengt er 6,38 og breidd 2,27 hann mælist 2,46 Bt og þaðvar plastverk /gunnars Stefánssonar i Sandgerði sem smiðaði hann Gandhraði i fyrstu prufuferðinni var 27 milur 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1887
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 13378
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 1616764
Samtals gestir: 61084
Tölur uppfærðar: 1.7.2025 10:50:58
www.mbl.is