108- Húni 2 EA 740 © Mynd þorgeir Baldursson 2012
Hópurinn ásamt Áhöfn Húna © mynd þorgeir Baldursson 2012
Undanfarna þrjá daga hefur Húni II sigld út á Eyjafjörðin með unga atvinnuleitendur sem sækja námskeið hjá þeim um sjósókn, veiðar og hollustu sjávarfangs. Námskeið þeitta er unnið í samvinnu við vinnumálastofnun. Í dag var Hreiðar Valtýsson fiskifræðingur með og var hann með fræðslu um lífríki sjávar. Húni fékk undanþágu frá þorskveiðibanni, lítið veiddist af þorsk en ný gengin falleg ýsa var uppistaðan í aflanum. Einn Hnúfubakur gladdi þátttakendur í dag með smá sýningu rétt hjá bátnum.fleiri fréttir af um bátinn má sjá á facebook siðu Húna og i bæjarblaðinu vikudegi sem að kom út i dag