30.05.2012 19:36

Vitaskipið Árvakur við Flatey á Skjálfanda

                  Vitaskipið Árvakur  © mynd úr safni Hermanns Ragnarssonar

          Við bryggju i Flatey Ágúst 1966 © mynd úr safni Hermanns Ragnarssonar

                     Við bryggju © mynd úr safni Hermanns Ragnarssonar
                        Haldið frá Flatey á skjálfanda © mynd úr safni Hermanns Ragnarssonar 
Hérna koma nokkrar perlur úr safni Hermanns Ragnarssonar af komu Árvakurs til Flateyjar á Skjálfanda  i ágúst 1966 en sem kunnugt er fór hann á milli hafna og eyja til að skipta um gashylki
i vitunum og var það talsvert verk K ann ég Hermanni bestu þakkir fyrir afnotin af myndunum  
i

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3715
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 2741
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 2503277
Samtals gestir: 70804
Tölur uppfærðar: 26.1.2026 23:25:37
www.mbl.is