24.06.2012 12:51

Jónsmessusigling með Húna 2 siðastliðna nótt

     Jónsmessu sigling með Húna 2  © mynd þorgeir Baldursson 2012

                Hvalaskoðun i Eyjafirði siðastliða nótt © mynd þorgeir Baldursson 2012

                        Heitt Kakó og Bakkelsi © mynd Þorgeir Baldursson 2012
 Það var um kl 23 i gærkveldi fór Eikarbáturinn Húni 2 með 36 manns i Jónsmessu siglingu á Eyjafirði þar sem að skoða átti sólsetur og skima eftir Hvölum Litið var af sól en talvert af Hval i kringum Hjalteyri svo að gestir i þessari ferð urðu ekki fyrir vonbryggðum með ferðina sem að tók um 4 klst og var komið til hafar um kl 03 i nótt eftir skemmtilega ferð meðal annas var boðin uppá kakó og kleinur  kaffi sem að yljaði gestum sem að voru að vonum Þakklátir fyrir sopann 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 3167
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 7293
Gestir í gær: 24
Samtals flettingar: 2017821
Samtals gestir: 68029
Tölur uppfærðar: 13.9.2025 07:27:00
www.mbl.is