24.06.2012 22:34

Vs Týr Dregur skip frá Canada til Danmerkur i Brotajárn

                 Hebron Sea Við bryggju i Canada © mynd þorgeir Baldursson 2012

                        Haldið af stað frá Pictou © mynd þorgeir Baldursson 2012

                                  Lagðir i hann © mynd þorgeir Baldursson 2012

                Gott veður fyrstu tvo dagana © mynd þorgeir Baldursson 2012

                   svo fór að þyngjast kvikan og þá © mynd Þorgeir Baldursson 2012

           Fór að taka meira i taugina á milli skipanna © mynd þorgeir Baldursson 2012

                      Svo að sumum þótt nóg um © mynd þorgeir Baldursson 2012

                  Og mikið dró úr hraða okkar © mynd þorgeir Baldursson 2012
Þann 11 mai siðastliðin lagði varðskipið Týr i langt ferðalag ætlunin var að sækja skip Hebron Sea til Pictou i Canada og draga það til Grenaa i Danmörkur þar sem að það átti að fara i niðurrif og gekk ferðin nokkuð vel þangað til að skipin voru komin útá Atlandshaf þá gerði norðaustan átt sem að blés á móti okkur langleiðina yfir hafið túrnum lauk svo i Grenaa þann 16 júni og var þá ákveðið að stoppa úti þann 17 Þjóðhátiðadaginn og halda svo heim um kvöldið heimsiglingin gekk eins og i sögu og vorum við komnir til Reykjavikur þann 22 júni og var þá búið að sigla um 6000 milur á 43 dögum að meðtöldum brottfarar og komudögum 


Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is