26.06.2012 09:26

Svipmyndir úr Norðursjó júni 2012

                        Risabor við Grenaa © mynd þorgeir Baldursson 2012

      Á þessa gulu standa  eiga að koma 136 vindmyllur © mynd þorgeir Baldursson 2012
Þetta mun vera verkefni til næstu 2 ára eftir þvi sem að ég heyrði á ibúa i Grenaa og má gera ráð fyrir að talsvert fjölgi þar að minsta kosti á meðan framkvæmdir standa yfir

                 Oliuborpallar um allan sjó þarna © mynd þorgeir Baldursson 2012

                Norskir  Rækjubátar að veiðum © mynd þorgeir Baldursson 2012

                              Trönderbas Nt-500-V © mynd þorgeir Baldursson 2012
   
                              Plútó GG 505 mynd þorgeir Baldursson 2012

                            Norskur fiskibátur © mynd þorgeir Baldursson 2012
Þessi siðasti fannst mér likjast einum islenskum spurning hvort að þið lesendur góðir kannist við hann og þá undir hvaða nöfnum

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 2696
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1121822
Samtals gestir: 52256
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 06:10:23
www.mbl.is