27.06.2012 00:12

Árbakur Ea 5 Hélt til Makrilveiða að kvöldi 26 júni 2012

   Skipstjórinn á Árbak EA 5 Höskuldur Bragasson © Mynd þorgeir Baldursson 2012

        Árni R Jóhannesson Fyrsti stýrimaður og Höskuldur skipstjóri © mynd þorgeir 2012

                 Strákarnir að græja  © mynd þorgeir Baldursson 2012

                 Veiðarfærin á bryggjunni  biða eftir að komast um borð © mynd Þorgeir 2012

          Stefán Finnbogasson siður i hleralás © mynd þorgeir Baldursson 2012

     Hlerinn i gálga © Mynd þorgeir Baldursson 2012

                        Og svo var sleppt © mynd Þorgeir Baldursson 2012

                      Bakkað frá um kl 23/40 © mynd Þorgeir Baldursson 2012

                      Og siðan haldið til veiða © mynd þorgeir Baldursson 2012
Nú skömmu fyrir miðnætti i kvöld Hélt Árbakur EA 5  til veiða i fyrsta skipti undir merkjum 
útgerðarfélags Akureyringa eftir að Samherji H/F keypti hlut Brims H/F i landvinnslu félagsins á Akureyri skipið mun halda til makril veiða skipstjóri er Höskuldur Bragasson og fyrsti Styrimaður er Árni R Jóhannesson i áhöfn verða 10 menn 

Eldra efni

Um mig

Nafn:

Þorgeir Baldursson

Farsími:

8620479

Heimilisfang:

Reynihlið 15 D 604 Hörgárbyggð

Staðsetning:

Hörgárbyggð

Um:

Fréttaritari Morgunblaðsins til sjávar og sveita og öll Almenn Ljósmyndun sem að tengist Sjávarútvegi

Tenglar

Flettingar í dag: 1318
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 4063
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 1120444
Samtals gestir: 52254
Tölur uppfærðar: 18.1.2025 05:49:23
www.mbl.is